Haustið 2012 sömdu Sjómannasamband Íslands, Farmanna- og fiskimannasamband Íslands og VM–Félag vélstjóra og málmtæknimanna loks við Landssamband smábátaeigenda um kaup og kjör á smábátum en í þeim samningi voru uppgjör…
Samkomulag hefur náðst milli stjórnvalda og heildarsamtaka vinnumarkaðarins um hvernig framlög úr ríkissjóði til starfsendurhæfingarsjóða skuli háttað. Þetta samkomulag mun því binda enda á þá óvissu sem hópar sem standa…
Í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna þann 8.mars n.k. halda Alþýðusamband Íslands, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands, Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð hádegisverðarfund mánudaginn 9. mars 2015 þar sem fjallað verður um samræmingu fjölskyldu-…
Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,67% í febrúar og er ársverðbólga óbreytt frá fyrra mánuði 0,8% að því er fram kemur í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Húsnæðisverð er enn leiðandi…
Formannafundur SGS tekur undir gagnrýni um mikinn og ólíðandi vaxtamun viðskiptabankanna á Íslandi og skorar á ríkisstjórnina, Alþingi og fjármálakerfið í heild sinni að taka höndum saman um að skapa…
Verðlagseftirlit ASÍ kannaði breytingar á gjaldskrá fyrir skóladagvistun ásamt hressingu og verði á hádegismat fyrir yngstu nemendur grunnskólanna hjá 15 fjölmennustu sveitarfélögum landsins. Mesta hækkun síðan í byrjun árs 2014…
Sökum afbókunar er húsið okkar í Ölfusborgum laust um næstu helgi. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu stéttarfélaganna í síma 453 5433.Sökum afbókunar er húsið okkar í Ölfusborgum laust um næstu…
Verðlagseftirlit ASÍ kannaði breytingar á gjaldskrám leikskóla hjá 15 stærstu sveitarfélögum landsins frá 1. janúar 2014 til 1. febrúar 2015. Tíu sveitarfélög hafa hækkað hjá sér gjaldskrána, óbreytt verð er…
Landssamband íslenskra verzlunarmanna (LÍV) kynnti Samtökum atvinnulífsins (SA) launkröfur sínar í komandi kjarasamningum á fundi sem haldinn var síðastliðinn föstudag. LÍV leggur áherslu á að leiðrétta laun félagsmanna miðað við…
Alþýðusamband Íslands hefur skorað á íslensk stjórnvöld að taka starfsemi Primera Air og Primera Air Nordic hér á landi til rækilegrar skoðunar og stöðva starfsemi þeirra. ASÍ hefur undir höndum…