Fulltrúaráðsfundur Alþýðusambands Norðurlands var haldinn síðastliðinn föstudag á Illugastöðum í Fnjóskadal. Aldan átti rétt á að senda þrjá fulltrúa á fundinn og fóru formaður og varaformaður, þau Þórarinn Sverrisson og…
Stjórn Verslunarmannafélags Skagafjarðar mótmælir harðlega þeim skerðingum sem fram koma í fjárlagafrumvarpi 2015. Þrátt fyrir að forystumenn ríkisstjórnarinnar haldi því fram að fjárlagafrumvarpið bæti hag heimila að meðaltali, þá er…
Dagana 25. og 26. september sl. stóð Starfsgreinasambandið fyrir fræðsludögum fyrir starfsfólk aðildarfélaga sambandsins. Fræðsludagarnir voru að þessu sinni haldnir í Kríunesi og mættu alls 14 fulltrúar frá 7 félögum.…
Vörukarfa ASÍ hefur hækkað í verði hjá níu verslunum og verslunarkeðjum af 14 sem skoðaðar voru frá því í apríl 2014 (viku 14) þar til nú um miðjan september (vika…
Á heimasíðu Alþýðusambands Íslands má finna frétt varðandi aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Forsvarsmönnum ríkisstjórnarinnar hefur undanfarið verið tíðrætt um að aðgerðir hennar muni skila heimilunum auknum ráðstöfunartekjum. Mest áherslan virðist þó lögð…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands fundaði nú í vikunni þar sem ræddar voru aðgerðir ríkisstjórnarinnar og hvernig enn og aftur er ráðist gegn hagsmunum launafólks í stað þess að hefja uppbyggingu velferðarkerfis.…
Í dag var undirritaður endurnýjaður stofnunarsamningur við Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki. Samningurinn gildir frá og með 1.mars 2014 en breytingar voru gerðar í tengslum við starfsaldurshækkanir og var þeim flýtt frá…
Stjórn félagsins sat fund með Gylfa Arnbjörnssyni, forseta ASÍ, vikunni. Á fundinn voru einnig boðaðar stjórnir Öldunnar stéttarfélags og Iðnsveinafélags Skagafjarðar. Gylfi fór m.a. yfir sýn ASÍ á stöðu kjarasamningamála…
Stjórn Öldunnar sat fund með Gylfa Arnbjörnssyni, forseta ASÍ, í gærkvöldi. Á fundinn voru einnig boðaðar stjórnir Verslunarmannafélags Skagafjarðar og Iðnsveinafélags Skagafjarðar. Gylfi fór m.a. yfir sýn ASÍ á stöðu…
Þriðja þing ASÍ-UNG var haldið 12. september 2014 undir yfirskriftinni „Samfélag fyrir alla ... líka unga fólkið“. Á þinginu fjölluðu Henný Hinz og Ari Eldjárn m.a. um tekjuskiptingu í samfélaginu…