Á nýafstöðnu þingi ASÍ var samþykkt samhljóða ályktun þar sem tvöföldu heilbrigðiskerfi er hafnað. Slíkt bjóði aðeins upp á enn meiri mismunun í samfélaginu og rjúfi þjóðarsátt um að allir…
Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðsamanburð á ódýrasta heilsársdekkinu sem 22 dekkjaverkstæði bjóða upp á. Könnunin var gerð þriðjudaginn 28. október. Í ljós kom að verðmunurinn er umtalsverður en ekki er lagt…
Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ ræðir nýafstaðið þing ASÍ og kjarabaráttuna framundan í samtali við sjónvarp ASÍ. Í viðtalinu segir forsetinn að misskipting fari vaxandi og því gæti verkalýðshreyfingin þurft að…
Allt að 9.000 kr. verðmunur er á þjónustu við dekkjaskipti fyrir jeppa af stærri gerðinni með álfelgu af stærð 265/60R18. Þetta kemur fram í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði hjá…
Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands voru að jafnaði 190.400 manns á aldrinum 16-74 ára á íslenskum vinnumarkaði á þriðja ársfjórðungi 2014. Þetta þýðir um 1% fjölgun frá sama tíma ári…
Horfur í íslensku efnahagslífi eru bjartari en um langt árabil samkvæmt nýrri spá hagdeildar ASÍ. Gert er ráð fyrir því að framundan sé ágætis vöxtur landsframleiðslu, einkaneyslu og kaupmáttar, að…
Rúmlega 300 þingfulltrúar frá 51 félagi innan Alþýðusambandsins mættu til þriggja daga þings á Hilton Nordica miðvikudaginn 23. október síðastliðinn. Yfirskrift þingsins var Samfélag fyrir alla – jöfnuður og jöfn…
Rúmlega 300 þingfulltrúar frá 51 félagi innan Alþýðusambandsins mættu til þriggja daga þings á Hilton Nordica miðvikudaginn 23. október síðastliðinn. Yfirskrift þingsins var Samfélag fyrir alla – jöfnuður og jöfn…
Hlutverki og starfsemi VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs eru gerð skil í stuttu máli í nýju kynningarmyndbandi sem bæði er á íslensku og ensku og birt var nýverið á vef VIRK. VIRK –…
Bónus var með lægsta verðið á matarkörfunni þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu 10. október sl. Matarkarfan kostaði 16.086 kr. hjá Bónus en hún var…