Sjötta reglulega þingi Starfsgreinasambands Íslands (SGS) lauk á hádegi í dag. Á þinginu voru samþykktar starfs- og fjárhagsáætlanir, nokkrar ályktanir um kjara- og velferðarmál og forysta kjörin fyrir sambandið næstu…
Eins og kunnugt er lentu Neytendasamtökin í hremmingum fyrr á árinu, bæði stjórnenda- og fjárhagslegum. Í framhaldinu þurfti að tóna starfsemina niður og var flestum starfsmönnum samtakanna m.a. sagt upp…
6. þing Starfsgreinasambands Íslands verður sett á Hótel Selfossi í dag, 11. október, og mun standa yfir í tvo daga. Þingið hefur æðsta vald í málefnum sambandsins og þar eru…
Starfsmaður á að fá launaseðil við hverja útborgun!Ef þú færð ekki launaseðilinn útprentaðan eða sendan í heimabankann þinn hafðu þá endilega samband við okkur og við aðstoðum þig við málið.Launaseðillinn…
Við lifum á tímum hverfandi félagslegrar samheldni, þar sem andstæðurnar skerpast og óánægja eykst hjá stórum hluta þjóðarinnar. Á Vesturlöndum eykst stuðningur kjósenda við leiðtoga sem aðhyllast valdboð og popúlistíska…
Vegna námskeiðs starfsfólks verður skrifstofa félagsins lokuð frá kl. 8-11 næstkomandi mánudag. Við opnum aftur kl. 11 og að sjálfsögðu verður opið í hádeginu eins og alltaf.Vegna námskeiðs starfsfólks verður…
Vinnueftirlitið stendur fyrir vinnuverndarráðstefnu á Hótel Borgarnesi þann 6. október kl. 13-16. Ráðstefnan er haldin í tengslum við Vinnuverndarvikuna 2017 og ber yfirskriftina „VINNUVERND ALLA ÆVI – Er hægt að…
Tæplega 90 fulltrúar, frá öllum stéttarfélögum á Norðurlandi sátu 35. þing Alþýðusambands Norðurlands sem fram fór á Illugastöðum í Fnjóskadal um síðastliðna helgi. Þingið tókst í alla staði mjög vel.…
Klukkan 10 í morgun var 35. þing Alþýðusambands Norðurlands sett á Illugastöðum í Fnjóskadal. 87 þingfulltrúar sitja þingið, þar af koma 8 frá Öldunni stéttarfélagi.Klukkan 10 í morgun var 35.…