Í umsögn ASÍ um reglugerð um tilvísanir fyrir börn segir að heilsugæslan sé ekki í stakk búin að sinna hlutverki sínu sem fyrsti viðkomustaður sjúklinga í heilbrigðiskerfinu, sem er forsenda…
Atkvæðagreiðslu um kjarasamninginn milli Sjómannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi lauk kl. 12:00 á hádegi í dag. Atkvæðagreiðslu um kjarasamninginn milli Sjómannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi lauk…
Frestur til 16.des.Afgreiðslur styrkja munu fara fram fyrir jól en ekki í lok mánaðar eins og venja er. Því er áríðandi að öll gögn og umsóknir hafi borist skrifstofu fyrir…
Nýkjörinn formaður Neytendasamtakanna, Ólafur Arnarson, viðrar þá skoðun sína í viðtali í Ríkisútvarpinu síðastliðinn mánudagsmorgun að rétt sé að samtökin yfirtaki verðlagseftirlit ASÍ svo tryggt sé að framkvæmd og stjórn…
Þing Sjómannasambands Íslands (SSÍ) var haldið í síðustu viku og voru þar samþykktar fjölmargar ályktanir. Þá var Valmundur Valmundsson endurkjörinn formaður sambandsins án mótframboðs. Þing Sjómannasambands Íslands (SSÍ) var haldið…
Kynningarfundur um kjarasamninginn verður haldinn kl. 14 í dag á Gott í gogginn. Hólmgeir Jónsson framkvæmdastjóri SSÍ kynnir samninginn. Sjómenn eru hvattir til að mæta.
Undirskriftasöfnun8 samtök standa nú fyrir undirskriftasöfnun þar sem skorað er á stjórnvöld að láta sálfræðiþjónustu falla undir greiðsluþátttökukerfi heilbrigðisþjónustu Sjúkratrygginga Íslands.8 samtök standa nú fyrir undirskriftasöfnun þar sem skorað er…
Þann 14. nóvember var undirritaður kjarasamningur milli SFS og aðildarfélaga Sjómannasambands Íslanda, að Sjómanna- og vélstjórafélagi Grindavíkur undanskildu og er nú kosning hafin um kjarasamninginn. Þann 14. nóvember var undirritaður…
Viðskiptaráð hefur farið mikinn undanfarið í gagnrýni sinni á verðlagseftirlit ASÍ og lagt sig fram um að grafa undan trúverðugleika bæði sambandsins og starfsmanna þess. Viðskiptaráð hefur farið mikinn undanfarið…