Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs var haldinn miðvikudaginn 29. apríl sl. í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Mæting á fundinn var góð og fór hann vel fram. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin ársfundarstörf.…
Varla hefur farið fram hjá nokkrum manni að verkfall hefur staðið yfir í gær og í dag hjá félagsmönnum okkar á almennum vinnumarkaði. Verkfallsvarsla stendur yfir og hefur hún gengið…
Önnur lota í boðuðum verkfallsaðgerðum hefst á miðætti nú í kvöld. Hún mun standa í tvo heila sólarhringa og lýkur því á miðnætti þann 7.maí eða á aðfaranótt föstudags.Önnur lota…
Vegna fréttar sem birtist í Fréttablaðinu og á visir.is í morgun undir yfirskriftinni „SA segjast vilja rétta hlut tekjulægstu hópa“, telur Starfsgreinasambands Íslands (SGS) mikilvægt að halda til haga staðreyndum.Vegna…
Minnum á að frestur til að greiða úthlutaðar vikur í orlofshúsum félagsins rennur út á föstudaginn kemur. Eftir þann tíma verður ógreiddum vikum endurúthlutað.Minnum á að frestur til að greiða…
Stéttarfélögin í Skagafirði stóðu fyrir sinni árlegu hátíðardagskrá á alþjóðlegum baráttudegi verkafólks í gær. Dagskráin fór fram í sal Fjölbrautaskólans og var hún að venju afar vel sótt.Stéttarfélögin í Skagafirði…
Jöfnuður býr til betra samfélag er yfirskrift 1.maí hátíðarhalda stéttarfélaganna á morgun. Félagsmenn eru eindregið hvattir til að mæta og sýna þannig styrk sinn og samstöðu. Jöfnuður býr til betra…
Á hádegi í dag hófst verkfall félagsmanna sem starfa eftir kjarasamningum Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins, bæði eftir almenna samningnum og eins eftir samningi um veitinga-, gisti-, þjónustu- og greiðasölustaðir,…
Málþing um velferð og fjarvistir á vinnustöðum þar sem niðurstöður þróunarverkefnisins „Virkur vinnustaður“ verða kynntar verður haldið þann 5. maí 2015 á Grand Hótel kl. 13-16. Málþingið er öllum opið.…
1,6% landsmanna eru hlynnt kröfum Starfsgreinasambands Íslands (SGS) um að hækka lágmarkslaun á íslenskum vinnumarkaði í 300.000 krónur á mánuði miðað við fullt starf, innan þriggja ára. Aðeins 4,2% eru…